Hæstánægður með stjörnuna og bauð stjörnukokkum upp á íslenskan rófurétt í Turku Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. júní 2023 13:02 Frá vinstri: Agne Petkeviciute, Guðgeir Ingi Kanneworff Steindórsson, Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur á ÓX og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX. Aðsend Einn eigenda veitingastaðarins Óx er himinlifandi með að staðurinn hafi haldið Michelinstjörnunni sinni þrátt fyrir flutninga á síðasta ári. Hann er nýlentur á Íslandi eftir að hafa sótt Michelin-verðlaunaafhendingu í Finnlandi en þar bauð hann, ásamt matreiðslufólki Óx, stjörnukokkum að gæða sér á íslenskum rófurétti. Þráinn Freyr Vigfússon er nýkominn frá Turku, elstu borg Finnlands, þar sem matreiðslufólk í fremsta gæðaflokki fékk Michelinstjörnuna eftirsóttu. Þráinn er einn af eigendum veitingastaðanna Óx og Súmak sem standa við Laugarveg en Óx fékk í gær Michelin stjörnuna og þá mælir Michelin sérstaklega með veitingastaðnum Sumac sem þykir líka mikil áfangi í heimi matreiðslunnar. „Þetta er náttúrulega í fyrsta skipti sem við erum að fara á hátíðina með stjörnuna þannig að það er gott að fá skilaboðin. Okkur var boðið út og þá þýddi það náttúrulega að við værum að halda henni [Michelinstjörnunni]. Auðvitað var það mjög sætt og líka mikill sigur að Sumac hélt líka sínum status sem einn af þeim stöðum sem Michelin mælir með. Það er mjög sætt að báðir staðirnir séu áfram í bókinni, eins og maður segir. Þráni og matreiðslumönnum á Óx var boðið á athöfnina í Turku en matreiðslumenn nokkurra veitingastaða voru fengnir til að elda ofan í gestina og var Óx einn af þeim. „Við vorum með íslenskan rófurétt sem við erum með á matseðlinum hjá okkur á Óx.“ Lengi vel var Óx í sama húsnæði og Sumac en Óx var fluttur í nýtt húsnæði hinum megin við götuna, Laugarveg 55, í nóvember síðastliðnum. Þegar Michelinstjörnu-veitingastaðir loka eiga þeir á hættu að missa stjörnuna sína en það var öðruvísi í tilviki Óx því staðurinn lokaði raunverulega aldrei, heldur var honum skellt í lás á laugardegi á gamla staðnum og opnað á nýjum stað á miðvikudegi. „Þeir treystu því að við værum að gera þetta til að gera staðinn betri og til að gera meira upp úr upplifuninni að koma á Óx. Út frá því held ég að við höfum fengið hana í fyrra og það er gaman að nýja staðsetningin hafi haldið. Við bara stefnum á að gera betur, eins og alltaf og á hverjum degi,“ segir Þráinn einbeittur. Heilt ferðalag að snæða á Óx Þráinn lýsir upplifuninni að snæða á Óx sem ákveðnu ferðalagi. Gestir staðarins mæta við innganginn að Laugarvegi 55 og er hleypt inn eftir að bjöllu er hringt. „Þá gengur þú inn dimman gang og niður í garð og þaðan inn í stofu sem er í rauninni eins og að vera kominn aftur í tímann til ársins 1976. Þaðan er farið inn í annað rými og þá ertu kominn á Óx. Ég held að okkur hafi tekist að búa til umhverfi sem er eftirminnilegt fyrir alla sem koma til okkar en númer eitt, tvö og þrjú snýst þetta alltaf um matinn. Við erum alltaf að reyna að gera betur og búa til nýtt bragð sem mun lifa í minni gestanna.“ Matur Veitingastaðir Menning Michelin Reykjavík Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Koks hélt tveimur Michelin-stjörnum eftir flutninginn til Grænlands Færeyski veitingastaðurinn Koks, sem starfræktur er tímabundið í Ilimanaq, suður af Ilulissat á Grænlandi, heldur tveimur Michelin-stjörnum sínum. 13. júní 2023 10:39 Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Þráinn Freyr Vigfússon er nýkominn frá Turku, elstu borg Finnlands, þar sem matreiðslufólk í fremsta gæðaflokki fékk Michelinstjörnuna eftirsóttu. Þráinn er einn af eigendum veitingastaðanna Óx og Súmak sem standa við Laugarveg en Óx fékk í gær Michelin stjörnuna og þá mælir Michelin sérstaklega með veitingastaðnum Sumac sem þykir líka mikil áfangi í heimi matreiðslunnar. „Þetta er náttúrulega í fyrsta skipti sem við erum að fara á hátíðina með stjörnuna þannig að það er gott að fá skilaboðin. Okkur var boðið út og þá þýddi það náttúrulega að við værum að halda henni [Michelinstjörnunni]. Auðvitað var það mjög sætt og líka mikill sigur að Sumac hélt líka sínum status sem einn af þeim stöðum sem Michelin mælir með. Það er mjög sætt að báðir staðirnir séu áfram í bókinni, eins og maður segir. Þráni og matreiðslumönnum á Óx var boðið á athöfnina í Turku en matreiðslumenn nokkurra veitingastaða voru fengnir til að elda ofan í gestina og var Óx einn af þeim. „Við vorum með íslenskan rófurétt sem við erum með á matseðlinum hjá okkur á Óx.“ Lengi vel var Óx í sama húsnæði og Sumac en Óx var fluttur í nýtt húsnæði hinum megin við götuna, Laugarveg 55, í nóvember síðastliðnum. Þegar Michelinstjörnu-veitingastaðir loka eiga þeir á hættu að missa stjörnuna sína en það var öðruvísi í tilviki Óx því staðurinn lokaði raunverulega aldrei, heldur var honum skellt í lás á laugardegi á gamla staðnum og opnað á nýjum stað á miðvikudegi. „Þeir treystu því að við værum að gera þetta til að gera staðinn betri og til að gera meira upp úr upplifuninni að koma á Óx. Út frá því held ég að við höfum fengið hana í fyrra og það er gaman að nýja staðsetningin hafi haldið. Við bara stefnum á að gera betur, eins og alltaf og á hverjum degi,“ segir Þráinn einbeittur. Heilt ferðalag að snæða á Óx Þráinn lýsir upplifuninni að snæða á Óx sem ákveðnu ferðalagi. Gestir staðarins mæta við innganginn að Laugarvegi 55 og er hleypt inn eftir að bjöllu er hringt. „Þá gengur þú inn dimman gang og niður í garð og þaðan inn í stofu sem er í rauninni eins og að vera kominn aftur í tímann til ársins 1976. Þaðan er farið inn í annað rými og þá ertu kominn á Óx. Ég held að okkur hafi tekist að búa til umhverfi sem er eftirminnilegt fyrir alla sem koma til okkar en númer eitt, tvö og þrjú snýst þetta alltaf um matinn. Við erum alltaf að reyna að gera betur og búa til nýtt bragð sem mun lifa í minni gestanna.“
Matur Veitingastaðir Menning Michelin Reykjavík Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Koks hélt tveimur Michelin-stjörnum eftir flutninginn til Grænlands Færeyski veitingastaðurinn Koks, sem starfræktur er tímabundið í Ilimanaq, suður af Ilulissat á Grænlandi, heldur tveimur Michelin-stjörnum sínum. 13. júní 2023 10:39 Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Koks hélt tveimur Michelin-stjörnum eftir flutninginn til Grænlands Færeyski veitingastaðurinn Koks, sem starfræktur er tímabundið í Ilimanaq, suður af Ilulissat á Grænlandi, heldur tveimur Michelin-stjörnum sínum. 13. júní 2023 10:39
Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48