Stjórnunarvandi valdi slæmri framkomu vagnstjóra Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 21:28 Á árinu 2022 bárust Strætó 560 kvartanir vegna slæmrar framkomu vagnstjóra. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra stafa af stjórnunarvanda Strætó. Á árinu 2022 voru kvartanir vegna framkomu vagnstjóra strætó 560 talsins sem er talsverð hækkun frá árinu áður, þá 342. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó. Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag lagði Kolbrún, fyrir hönd Flokks fólksins, fram fyrirspurn þar sem spurt var útskýringa á sífjölgandi kvörtunum í garð strætóbílstjóra í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Þá vakti hún athygli á því að kvartanir vegna framkomu strætóbílstjóra árið 2018 voru 321 talsins en árið 2022 hafi þeim fjölgað í 560. Hún vakti einnig athygli á því að kvörtunum vegna aksturslags hafi að auki fjölgað í garð strætóbílstjóra í kjölfar faraldursins. Þeim hafi fjölgað úr 317 í 352 milli áranna 2018 og 2022. Þá hafi nánast daglega borist kvörtun af því tagi. Hún gagnrýnir að auki meðhöndlun Strætó bs. á kvörtunum og fyrirspurnum. Hún segist sjálf oft hafa sent fyrirspurn á fyrirtækið og aldrei fengið svör. Kolbrún segir í tilkynningu að mikilvægt sé að kanna líðan vagnstjóra hjá fyrirtækinu og almenna ánægju þeirra. Hún vilji vita hvað veldur fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra þrátt fyrir þjónustustefnu Strætó.
Strætó Flokkur fólksins Reykjavík Tengdar fréttir Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52 Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Sjá meira
Skoða hvers vegna farþegum var vísað út í óveðrið Farþegar Strætó, sem voru á ferð með leið 18 í átt að Spönginni í gærkvöldi, lentu í því leiðinlega atviki að vera vísað út úr vagninum við Ingunnarskóla í Grafarholti vegna ófærðar. Farþegunum var ekki boðið að fara með vagninum í skjól og þurftu þeir að fá aðstoð björgunarsveita til að komast leiðar sinnar. 31. janúar 2023 13:52
Vagnstjóri talinn ölvaður undir stýri Vagnstjóri Strætó á leið 17 var stöðvaður við Þjóðskjalasafnið í morgun vegna gruns um ölvunarakstur. 12. ágúst 2020 13:36