Átján mánaða fangelsi fyrir að stinga frænda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 12:30 Quincy Promes spilar með Spartak Moskvu í Rússlandi. James Williamson/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á frænda sinn. Leikmaðurinn þarf einnig að borga ættingja sínum skaðabætur. Hinn 31 árs gamli Promes spilar í dag fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi og hefur gert síðan 2021. Hann hefur einnig spilað með Twente, Go Ahead Eagles, Ajax og Sevilla á Spáni á ferli sínum. Þá á hann að baki 50 leiki fyrir A-landslið Hollands. Það má svo sannarlega segja að það hafi hallað undan fæti hjá Promes undanfarið en ásamt því að hafa verið dæmdur í 18 mánuði fyrir að stinga frænda sinn í hnéð þá er hann grunaður um stórfellt kókaínsmygl. Hvað varðar árásina á ættingja sinn þá neitar Promes sök. Það dugði þó ekki þar sem næg sönnunargögn þótti liggja fyrir og var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi í dag, mánudag. Í síma hans fundust samræður sem staðfestu árásina. Promes þarf að borga frænda sínum 7000 evrur [rúmlega eina milljón íslenskra króna] í skaðabætur. Ex-Netherlands international Quincy Promes sentenced to 18 months in prison for stabbing his cousin https://t.co/1VP2r8bwMB— Mail Sport (@MailSport) June 19, 2023 Leikmaðurinn er sem stendur í Rússlandi og kom aldrei til Hollands til að bera vitni. Hefði hann gert það hefði dómurinn aðeins verið 12 mánuðir. Ekki er vitað hvenær réttað verður yfir Promes vegna meints innflutnings á kókaíni. Fótbolti Rússneski boltinn Smygl Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Promes spilar í dag fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi og hefur gert síðan 2021. Hann hefur einnig spilað með Twente, Go Ahead Eagles, Ajax og Sevilla á Spáni á ferli sínum. Þá á hann að baki 50 leiki fyrir A-landslið Hollands. Það má svo sannarlega segja að það hafi hallað undan fæti hjá Promes undanfarið en ásamt því að hafa verið dæmdur í 18 mánuði fyrir að stinga frænda sinn í hnéð þá er hann grunaður um stórfellt kókaínsmygl. Hvað varðar árásina á ættingja sinn þá neitar Promes sök. Það dugði þó ekki þar sem næg sönnunargögn þótti liggja fyrir og var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi í dag, mánudag. Í síma hans fundust samræður sem staðfestu árásina. Promes þarf að borga frænda sínum 7000 evrur [rúmlega eina milljón íslenskra króna] í skaðabætur. Ex-Netherlands international Quincy Promes sentenced to 18 months in prison for stabbing his cousin https://t.co/1VP2r8bwMB— Mail Sport (@MailSport) June 19, 2023 Leikmaðurinn er sem stendur í Rússlandi og kom aldrei til Hollands til að bera vitni. Hefði hann gert það hefði dómurinn aðeins verið 12 mánuðir. Ekki er vitað hvenær réttað verður yfir Promes vegna meints innflutnings á kókaíni.
Fótbolti Rússneski boltinn Smygl Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira