KA til Wales en Víkingur til Lettlands Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2023 13:14 Logi Tómasson og félagar í Víkingi leika í Sambandsdeildinni í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Víkingur mætir Riga frá Lettlandi og verður fyrri leikurinn í lettnesku höfuðborginni en seinni leikurinn í Víkinni. KA-menn byrja hins vegar á heimavelli, sem reyndar verður á velli Fram í Úlfarsárdal til að uppfylla kröfur UEFA, og mæta liði Connah's Quay Nomads frá Wales. Fyrri leikirnir fara fram 13. júlí en seinni leikirnir viku síðar, eða 20. júlí. KA-menn spila nú í Evrópukeppni í fyrsta sinn í tvo áratugi, eftir árangur sinn í Bestu deildinni í fyrra.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þriðja íslenska liðið gæti svo bæst við í 2. umferð Sambandsdeildarinnar, ef Breiðablik vinnur ekki fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í næstu viku. Vinni Blikar forkeppnina en falli úr leik í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar fara þeir í 3. umferð Sambandsdeildarinnar, þá næstsíðustu fyrir sjálfa riðlakeppnina sem ekkert íslenskt lið hefur komist í. Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar mæta írsku meisturunum ef allt gengur upp Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta írsku meisturunum úr Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, takist Blikum að komast áfram úr fjögurra liða forkeppninni sem þeir taka þátt í. 20. júní 2023 12:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Víkingur mætir Riga frá Lettlandi og verður fyrri leikurinn í lettnesku höfuðborginni en seinni leikurinn í Víkinni. KA-menn byrja hins vegar á heimavelli, sem reyndar verður á velli Fram í Úlfarsárdal til að uppfylla kröfur UEFA, og mæta liði Connah's Quay Nomads frá Wales. Fyrri leikirnir fara fram 13. júlí en seinni leikirnir viku síðar, eða 20. júlí. KA-menn spila nú í Evrópukeppni í fyrsta sinn í tvo áratugi, eftir árangur sinn í Bestu deildinni í fyrra.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Þriðja íslenska liðið gæti svo bæst við í 2. umferð Sambandsdeildarinnar, ef Breiðablik vinnur ekki fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í næstu viku. Vinni Blikar forkeppnina en falli úr leik í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar fara þeir í 3. umferð Sambandsdeildarinnar, þá næstsíðustu fyrir sjálfa riðlakeppnina sem ekkert íslenskt lið hefur komist í.
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar mæta írsku meisturunum ef allt gengur upp Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta írsku meisturunum úr Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, takist Blikum að komast áfram úr fjögurra liða forkeppninni sem þeir taka þátt í. 20. júní 2023 12:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Blikar mæta írsku meisturunum ef allt gengur upp Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta írsku meisturunum úr Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, takist Blikum að komast áfram úr fjögurra liða forkeppninni sem þeir taka þátt í. 20. júní 2023 12:15