Samkvæmt upplýsingum frá Isavia veiktist einn af um 400 farþegum þotunnar, sem er af gerðinni Boeing 777.
Flugstjórinn hafi ákveðið að lenda í Keflavík vegna stöðu flugvélarinnnar yfir miðju Atlantshafinu. Farþeganum verði komið undir læknishendur hér á landi áður en ferðinni verður haldið áfram til Frakklands.
Hér að neðan má sjá stöðu flugvélarinnar á Flightradar:
Air France flight #AF79 is squawking 7700 (emergency) and diverting to Keflavik in Iceland. The reason is currently unknown.https://t.co/yKKayZBe50 pic.twitter.com/Z9uh7EV6vn
— Flightradar24 (@flightradar24) June 27, 2023