Fimm látnir í umfangsmiklum aðgerðum Ísraela á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júlí 2023 08:15 Mikil spenna ríkir á svæðinu. AP/Majdi Mohammed Ísraelsmenn eru sagðir hafa hafið umfangsmestu hernaðaraðgerðir sínar á Vesturbakkanum í mörg ár. Aðgerðirnar hófust í nótt, með árásum úr lofti og á jörðu niðri. Að minnsta kosti fimm Palestínumenn liggja í valnum og tugir eru særðir. Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði. Ísrael Palestína Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði.
Ísrael Palestína Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira