Bjór á tilboði á tvö þúsund krónur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 16:44 Allt verður verðbólgunni að bráð og bjórinn er þar engin undantekning. vísir/grafík Íbúum Hlíðahverfis brá í brún við að sjá nýjan verðlista hverfisbarsins. Nú kostar bjórinn þar hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimmhundruð krónur. Tvö þúsund á tilboði frá klukkan fimm til níu, þá er sælustund (e. happy hour). Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum. Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum.
Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08