Voru stödd við upptök skjálftans: „Höfum aldrei upplifað annað eins“ Máni Snær Þorláksson skrifar 8. júlí 2023 20:17 Hjónin Halldór og Ragnheiður voru stödd við Kleifarvatn þegar skjálftinn reið yfir. Aðsendar Jarðskjálfti að stærðinni 4,5 reið yfir rétt fyrir klukkan 18 í dag. Skjálftinn átti upptök sín vestan við Kleifarvatn. Hjón sem voru stödd við vatnið þegar skjálftinn kom segjast aldrei hafa upplifað annað eins. „Við héldum að það væri bara hreinlega komið eldgos, þetta var það mikill hávaði,“ segir Ragnheiður Ragnarsdóttir, íbúi í Reykjanesbæ, í samtali við fréttastofu. Ragnheiður ákvað að nýta góða veðrið og fara hringinn í kringum Reykjanes ásamt Halldóri Halldórssyni, eiginmanni sínum. Þau voru búin að vera að keyra allt nesið þegar þau komu að Kleifarvatni. „Við ákváðum að fara aðeins út og teygja úr okkur og þá bara gerist þetta. Þetta var svakalegt, við hjónin höfum aldrei upplifað annað eins og við búum nú hér á svæðinu.“ Björgunarsveitarhjón með búnaðinn í bílnum Hjónin hlupu beint í bílinn sinn og keyrðu af stað. Það var þá sem þau sáu að grjót hafði hrunið á veginn vegna skjáltans. „Það var mildi að við vorum ekki nýlögð af stað þegar skjálftinn reið yfir því þá hefðum við bara fengið þetta á bílinn og okkur,“ segir Ragnheiður. Þau hjónin voru þó við öllu búin enda saman í björgunarsveit. „Við störfum bæði í Landsbjörg, búin að gera það í ansi mörg ár og störfum enn.“ Ragnheiður segir að þau hjónin hafi meira að segja verið með björgunarsveitarbúnaðinn í bílnum. Ef eitthvað skyldi koma upp á þá séu þau til taks að hjálpa til. Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
„Við héldum að það væri bara hreinlega komið eldgos, þetta var það mikill hávaði,“ segir Ragnheiður Ragnarsdóttir, íbúi í Reykjanesbæ, í samtali við fréttastofu. Ragnheiður ákvað að nýta góða veðrið og fara hringinn í kringum Reykjanes ásamt Halldóri Halldórssyni, eiginmanni sínum. Þau voru búin að vera að keyra allt nesið þegar þau komu að Kleifarvatni. „Við ákváðum að fara aðeins út og teygja úr okkur og þá bara gerist þetta. Þetta var svakalegt, við hjónin höfum aldrei upplifað annað eins og við búum nú hér á svæðinu.“ Björgunarsveitarhjón með búnaðinn í bílnum Hjónin hlupu beint í bílinn sinn og keyrðu af stað. Það var þá sem þau sáu að grjót hafði hrunið á veginn vegna skjáltans. „Það var mildi að við vorum ekki nýlögð af stað þegar skjálftinn reið yfir því þá hefðum við bara fengið þetta á bílinn og okkur,“ segir Ragnheiður. Þau hjónin voru þó við öllu búin enda saman í björgunarsveit. „Við störfum bæði í Landsbjörg, búin að gera það í ansi mörg ár og störfum enn.“ Ragnheiður segir að þau hjónin hafi meira að segja verið með björgunarsveitarbúnaðinn í bílnum. Ef eitthvað skyldi koma upp á þá séu þau til taks að hjálpa til.
Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Vogar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira