Mikill aldursmunur geti valdið vandamálum Máni Snær Þorláksson skrifar 11. júlí 2023 11:48 Theodór Francis mætti í Bítið í morgun og ræddi um mikinn aldursmun í parasamböndum. Bylgjan Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi, segir að mikill aldursmunur geti valdið vandamálum. Honum finnst mikill aldursmunur í parasamböndum alveg dásamlegur því slíkt gefur honum svo mikla atvinnu. „Ég get örugglega keypt mér sumarbústaðinn sem mér er búið að langa í lengi bara út af aldursmuni í parasamböndum,“ segir Theodór í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Varðandi það hvers vegna aldursmunur í samböndum getur valdið vandamálum segir Theodór: „Það sem er fyrst og fremst vandi í aldursmuni í parasamböndum er það að fólk er yfirleitt á svo ótrúlega ólíkum stað. Það hefur ólíkar skoðanir, ólíkar upplifanir.“ Sem dæmi um þetta nefnir Theodór að hann hafi farið í afmæli um daginn. Þar hafi annar þeirra sem hélt upp á afmælið verið aðeins yngri en hann. „Mikið óskaplega var þetta leiðinleg tónlist,“ segir hann um tónlistina í afmælinu. „Ekki eitt lag með Bubba, ekkert með Villa Vill.“ „Ég er ekki að segja að þetta geti ekki gengið“ Thedór talar í viðtalinu um það að þroskast en hann segir að það sé haugalygi að fólk þroskist með aldrinum. „Við eldumst með aldrinum, við þroskumst við að lenda í alls konar áskorunum. Flest lendum við í áskorunum í lífinu og þar af leiðandi þroskumst við og það breytir okkur,“ segir hann. „Það er oft þannig að þegar þú ert búinn að fara í gegnum ótrúlega mikið þá finnst þér ekkert ótrúlega alvarlegt þó að kötturinn þinn týnist í tvo daga.“ Þá sé yngra fólk bráðlátara og detti alls konar í hug. „Eins og að skreppa með litlum fyrirvara einhvert.“ Theodór ræðir einnig um börn fólks í samböndum með miklum aldursmuni, eldri einstaklingar eigi yfirleitt eldri börn og öfugt. „Þegar börnin þín eru á aldri við nýja makann þá erum við bara komin í alls konar hringiðu,“ segir hann. „Ég er ekki að segja að þetta geti ekki gengið, alls ekki. Flest sambönd geta gengið ef menn setja í þau vinnu en það er samt svolítil áskorun.“ Ástin og lífið Bítið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Ég get örugglega keypt mér sumarbústaðinn sem mér er búið að langa í lengi bara út af aldursmuni í parasamböndum,“ segir Theodór í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Varðandi það hvers vegna aldursmunur í samböndum getur valdið vandamálum segir Theodór: „Það sem er fyrst og fremst vandi í aldursmuni í parasamböndum er það að fólk er yfirleitt á svo ótrúlega ólíkum stað. Það hefur ólíkar skoðanir, ólíkar upplifanir.“ Sem dæmi um þetta nefnir Theodór að hann hafi farið í afmæli um daginn. Þar hafi annar þeirra sem hélt upp á afmælið verið aðeins yngri en hann. „Mikið óskaplega var þetta leiðinleg tónlist,“ segir hann um tónlistina í afmælinu. „Ekki eitt lag með Bubba, ekkert með Villa Vill.“ „Ég er ekki að segja að þetta geti ekki gengið“ Thedór talar í viðtalinu um það að þroskast en hann segir að það sé haugalygi að fólk þroskist með aldrinum. „Við eldumst með aldrinum, við þroskumst við að lenda í alls konar áskorunum. Flest lendum við í áskorunum í lífinu og þar af leiðandi þroskumst við og það breytir okkur,“ segir hann. „Það er oft þannig að þegar þú ert búinn að fara í gegnum ótrúlega mikið þá finnst þér ekkert ótrúlega alvarlegt þó að kötturinn þinn týnist í tvo daga.“ Þá sé yngra fólk bráðlátara og detti alls konar í hug. „Eins og að skreppa með litlum fyrirvara einhvert.“ Theodór ræðir einnig um börn fólks í samböndum með miklum aldursmuni, eldri einstaklingar eigi yfirleitt eldri börn og öfugt. „Þegar börnin þín eru á aldri við nýja makann þá erum við bara komin í alls konar hringiðu,“ segir hann. „Ég er ekki að segja að þetta geti ekki gengið, alls ekki. Flest sambönd geta gengið ef menn setja í þau vinnu en það er samt svolítil áskorun.“
Ástin og lífið Bítið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira