Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 22:00 Björn mætti úr stúkunni til að kíkja á puttann á Ólafi Kristófer. Stöð 2 Sport Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10