Donnarumma og kona hans rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 08:51 Gianluigi Donnarumma og Alessia Elefante fagna hér saman franska meistaratitlinum sem Paris Saint Germain vann í vor. Getty/Xavier Laine Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og kona hans Alessia Elefante, urðu fyrir óskemmtilegri reynslu þegar þrjótar brutust inn á heimili þeirra í París. Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Nokkrir réðust inn til þeirra þegar þau voru heima en hús þeirra er í áttunda hverfi í miðri Parísarborg. Innbrotsþjófarnir bundu Donnarumma og eiginkonu hans á meðan þeir lét greipar sópa um íbúðina. Gianluigi Donnarumma and his wife were the victims of a violent burglary, during which they were both tied up and stripped! The financial damages are estimated at 500,000. The victims, who were tied up, managed to take refuge in a hotel located not far from their home pic.twitter.com/sIPLMzjgPr— Football Tweet (@Football__Tweet) July 21, 2023 Þau sluppu síðan út og í öruggt skjól á hóteli í nágrenninu en þar var hringt á lögregluna. Donnarumma og kærasta hans fór bæði á sjúkrahús en hún meiddist ekki. Meiðsli hans voru sem betur fer minniháttar. Samkvæmt fyrstu fréttum frá Frakklandi þó komust þjófarnir í burtu með skartgripi og aðrar lúxusvörur fyrir um fimm hundruð þúsund evrur sem jafngildir 73 milljónum í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Donnarumma flutti til Parísar fyrir tveimur árum og gerðist leikmaður Paris Saint-Germain. Kona hans starfar sem fyrirsæta. Donnarumma átti að mæta aftur til æfinga hjá PSG eftir sumarfrí seinna sama dag og innbrotið varð.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira