Hafnaði stóru tilboði frá Al Nassr og gekk í raðir Aston Villa Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:00 Moussa Diaby er mættur í Aston Villa Twitter/Aston Villa Moussa Diaby er genginn til liðs við Aston Villa frá Bayer Leverkusen. Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa en talið er að kaupverðið sé 50 milljónir evra. Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira
Al Nassr var á höttunum á eftir Moussa Diaby en hann valdi Aston Villa. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, fullyrti að Diaby hafi hafnað risatilboði frá Sádí Arabíu og valdi Aston Villa í staðinn. Official and confirmed. Aston Villa sign Moussa Diaby on permanent deal from Bayer Leverkusen 🔵🟣 #AVFCDiaby rejected Saudi huge bid to join Villa. pic.twitter.com/nazYQvDRtR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Moussa Diaby gerir fimm ára samning við Aston Villa og er hann þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið. Youri Tielemans og Pau Torres eru báðir komnir í Aston Villa. Töluverðar líkur eru á að Aston Villa muni taka þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili en óljóst er hver andstæðingur Aston Villa verður í umspilinu. Welcome to Aston Villa, @MoussaDiaby_19. 🇫🇷 pic.twitter.com/kipVCtG80r— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2023 Moussa Diaby lék 34 leiki með Bayer Leverkusen í Bundesliga á síðasta tímabili þar sem hann skoraði níu mörk og gaf níu stoðsendingar. Diaby spilaði einnig sex leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þar sem hann skoraði tvö mörk.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira