Ríkissjóður Íslands ekki lengur með hæstu vaxtagreiðslurnar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júlí 2023 12:59 Fjármálin hafa gengið brösuglega í Bretlandi undanfarin misseri og Rishi Sunak forsætisráðherra ekki tekist að snúa þróuninni við. EPA Bretar hafa yfirtekið Íslendinga yfir þau vestrænu lönd sem greiða hæstu vexti af skuldum sínum. Heilt yfir er vaxtabyrði að lækka í Vestur Evrópu en hækka í Bandaríkjunum. Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt. Bretland Efnahagsmál Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt.
Bretland Efnahagsmál Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira