Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 23:30 Ada Hegerberg hefur ekki fundið netmöskvana með Noregi síðan 2015 Vísir/Getty Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57
Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50
Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30