Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. júlí 2023 22:00 Jökull Elísabetarson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum. Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Jökull sá þó einhver atriði sem honum fannst sitt lið geta gert betur. „Mjög ánægður með margt í þessum leik. Kannski helst, við vorum mikið með boltann í fyrri hálfleik en mér fannst við geta haldið betur í hann. Mér fannst við stundum fara í ótímabærar langar sendingar kannski helst það en erfitt að setja út á margt í seinni hálfleiknum,“ sagði Jökull. Stjarnan nýtti allar skiptingar sínar í leiknum og tók Jökull Eggert Aron Guðmundsson, markaskorara liðsins í fyrri hálfleik, út af í hálfleik. Einnig gerði hann tvær breytingar áður en annað mark leiksins leit dagsins ljós. „Við erum með stóran hóp og skiptir okkur engu hver staðan er. Ég held við gerðum fyrstu skiptingarnar í 1-0 fyrir utan í hálfleik. Það eru allir búnir að leggja mikið á sig og það hafa allir djúpan skilning á hvað við erum að reyna að gera, þannig að það koma allir vel inn.“ Daníel Laxdal var ekki með Stjörnunni í kvöld þar sem hann var hvíldur. Aðspurður hvort ekki væri erfitt að koma sér inn í byrjunarliðið aftur eftir að liðið hefur átt svona frammistöðu svaraði Jökull því á þessa leið. „Við höfum átt nokkra svona leiki á heimavelli kannski ekki alveg svona afgerandi á boltann en við sjáum bara til með það.“ Stjarnan eru nú taplausir í síðustu sjö heimaleikjum en eiga enn eftir að vinna leik á útivelli. Næstu þrír leikir Stjörnunnar eru á útivelli. „Ég held að við leyfum ykkur (fjölmiðlar) að hafa áhyggjunnar yfir því. Við erum mjög brattir á framhaldið hvort sem það er á útivelli eða heimavelli og ég hef engar áhyggjur af því bara mjög spenntur,“ sagði Jökull að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn