Enska úrvalsdeildin kynnir lengri uppbótartíma í anda HM Andri Már Eggertsson skrifar 1. ágúst 2023 06:01 Það verður gaman að fylgjast með hvernig lengri uppbótartími mun hafa áhrif á deildina Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út að á næsta tímabili verður lengri uppbótartími líkt og var á HM í Katar árið 2022 og á heimsmeistaramóti kvenna sem stendur yfir. Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Í ensku úrvalsdeildinni er boltinn að meðaltali í leik í samtals 55 mínútur sem þykir afar lítið. Í næst efstu deild á Englandi er boltinn að meðaltali í leik í 52 mínútur og mínútunum fækkar síðan í neðri deildum á Englandi. Premier League and EFL officials will add World Cup-style amounts of injury time to matches as part of a crackdown on time-wasting, at the heart of new refereeing guidelines that will be in force for next season 📈 pic.twitter.com/fnw5rQtI2s— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023 Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að leikir verði sjaldan undir hundrað mínútur. Emiliano Martínez, markmaður Aston Villa, fékk sjö gul spjöld á síðustu leiktíð fyrir að tefja. Dómarar munu meðal annars fylgjast grannt með því hve langan tíma lið taka í að fagna mörkum og gera skiptingar. Ólíkt því sem áður var þegar gert var ráð fyrir að hver skipting tæki 30 sekúndur. 🗣️ "Referees are going to crackdown on time-wasting"Rob Dorsett explains why managers will have to keep control of their behaviour on the touchline this season amid new guidelines for match officials 🟥⏲️ pic.twitter.com/bqsX4jHgPX— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira