Áform um „massatúrisma“ sem enginn vilji Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 16:41 Meðal áforma er mótttökuhús með veitingasal, snyrting, verslun og fleira, auk sex gistiskála og manngerðri laug. Stefnt er á að framkvæmdir hefjist í Landmannalaugum á næstu vikum. LANDMÓTUN OG VA ARKITEKTAR Mjög skiptar skoðanir eru á fyrirhugaðri uppbyggingu á aðstöðu í Landmannalaugum á miðhálendinu. Formaður umhverfissamtaka segir að með uppbyggingunni eigi að færa svæðið nær því sem hann kallar massatúrisma. Skipulagsstofnun vill að varlega verði stigið til jarðar. Í deiliskipulagi Rangárþings ytra fyrir svæðið, sem er innan friðlands, er gert ráð fyrir veitingasal, verslun og manngerðri laug á áður óröskuðu svæði. Skipulagið tók gildi árið 2017. Í viðtali á Sprengisandi sagði Eggert Valur Guðmundsson oddviti sveitarfélagsins að um viðkvæma uppbyggingu væri að ræða. Ekki er gert ráð fyrir því í deiliskipulagi að ferðamönnum fjölgi á svæðinu. Talið er að um 130 þúsund ferðamenn heimsæki Landmannalaugar á ári hverju. „Auðvitað verðum við að vanda okkur hvað þetta varðar,“ sagði Eggert Valur á Sprengisandi á Bylgjunni. Ferðamenn vilji þetta ekki Snæbjörn Guðmundsson, formaður umhverfissamtakanna Náttúrugriða leggst eindregið gegn uppbyggingunni. Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og formaður Náttúrugriða.Vísir/Egill „Við teljum að þetta sé hvorki í þágu náttúrunnar, né ferðaþjónustunnar. Ég stórefast um að ferðamenn vilji þetta almennt. Þetta svæði er óraskað og í raun ein af perlum hálendisins. Frá okkar bæjardyrum séð á ekki að fara í þessa massívu ferðaþjónustuuppbyggingu, eins og hefur verið víða,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Verið sé að raska svæði sem njóti verndar sem verði að passa vel upp á, enda séu framkvæmdirnar óafturkræfar. „Það verður að vera aðstaða fyrir ferðamenn og það þarf að taka til og laga. En það verður að vera á svæði sem nú þegar er búið að raska. Að setja þarna upp tvö risa bílastæði og stækka tjaldstæði og fleira er ekki það sem hinn almenni ferðamaður sækist í.“ „Það hefur engin umræða farið fram um þetta af viti og við viljum einfaldlega að þetta verði stöðvað.“ Bjarni bendir á að fara verði í viðhorfskönnun Skipulagsstofnunar áður en tekin verði endanleg ákvörðun um framkvæmdir. Um 130 þúsund gestir heimsækja Landmannalaugar árlega og þær eru ein af fjölsóttustu perlum hálendisins. Umhverfisstofnun gerir engar athugasemdir Skipulagsstofnun telur einmitt að framkvæmdirnar gætu aukið álag á verndað landsvæði en Umhverfisstofnun gerir engar athugasemdir við uppbygginguna. Í samtali við RÚV segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðstjóri náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun, að núverandi ástand á svæðinu sé ekki boðlegt. Jákvætt væri að færa aðstöðuna og þá lengra frá náttúruperlunni sem Landmannalaugar eru. Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar er sammála því að bæta verði aðstöðuna. „Við bendum samt á að það að byggja upp þessa aðstöðu kunni að leiða til aukins ferðamannastraums, sem geti haft neikvæð áhrif á þessa náttúruperlu. Því verður að huga að stýringu ferðamanna. Þær leiðir sem lagðar eru fram eru ekki endilega til þess fallnar.“ Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar.Vísir/Stöð 2 Nauðsynlegt að ráðast í viðhorfskönnun Í umhverfismatinu sem sveitarfélagið leggur fram er byggt á könnunum sem gefa vísbendingar um afstöðu ferðamanna til aðstöðunnar. Ólafur segir að ráðast verði í viðhorfskönnun með tilliti til umræddra áforma. „Þau gögn voru ekki lögð fram í umhverfismatinu og við mælumst til þess að það sé gert núna, samhliða því að þessir valkostir verði mótaðir nánar. Þetta verði undirbyggt með könnun sem þessari.“ „Þegar við leggjum fram álit um mat á umhverfisáhrifum, með okkar tilmælum, þá ber sveitarstjórn að taka rökstudda afstöðu til þess sem við leggjum fram þar. Þessi tilmæli eru ekki bindandi fyrir framkvæmdaleyfisveitingu heldur verður sveitarfélagið að taka afstöðu áður en þau halda áfram með verkefnið,“ segir Ólafur Árnason. Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Skipulag Umhverfismál Sprengisandur Tengdar fréttir Ekki klefar heldur snagar: „Þetta er bara fyrsti áfangi framkvæmda“ Framkvæmdir sem hafnar eru í Landmannalaugum eru fyrsti áfangi í heildar endurbótum á Landmannalaugasvæðinu, byggja á verðlaunatillögu VA arkitekta og Landmótunar frá 2014 og munu að endingu falla einstaklega vel að umhverfinu. 19. júlí 2023 14:14 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13. janúar 2017 07:00 „Það er allt heimskulegt við þetta“ Nýir búningsklefar sem verið er að smíða í Landmannalaugum hafa vakið töluverða athygli. Karen Kjartansdóttir almannatengill segir klefana gera fátt annað en að skyggja á útsýnið til fjalla og þar að auki veita spéhræddum lítið skjól. 18. júlí 2023 21:22 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Í deiliskipulagi Rangárþings ytra fyrir svæðið, sem er innan friðlands, er gert ráð fyrir veitingasal, verslun og manngerðri laug á áður óröskuðu svæði. Skipulagið tók gildi árið 2017. Í viðtali á Sprengisandi sagði Eggert Valur Guðmundsson oddviti sveitarfélagsins að um viðkvæma uppbyggingu væri að ræða. Ekki er gert ráð fyrir því í deiliskipulagi að ferðamönnum fjölgi á svæðinu. Talið er að um 130 þúsund ferðamenn heimsæki Landmannalaugar á ári hverju. „Auðvitað verðum við að vanda okkur hvað þetta varðar,“ sagði Eggert Valur á Sprengisandi á Bylgjunni. Ferðamenn vilji þetta ekki Snæbjörn Guðmundsson, formaður umhverfissamtakanna Náttúrugriða leggst eindregið gegn uppbyggingunni. Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur og formaður Náttúrugriða.Vísir/Egill „Við teljum að þetta sé hvorki í þágu náttúrunnar, né ferðaþjónustunnar. Ég stórefast um að ferðamenn vilji þetta almennt. Þetta svæði er óraskað og í raun ein af perlum hálendisins. Frá okkar bæjardyrum séð á ekki að fara í þessa massívu ferðaþjónustuuppbyggingu, eins og hefur verið víða,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Verið sé að raska svæði sem njóti verndar sem verði að passa vel upp á, enda séu framkvæmdirnar óafturkræfar. „Það verður að vera aðstaða fyrir ferðamenn og það þarf að taka til og laga. En það verður að vera á svæði sem nú þegar er búið að raska. Að setja þarna upp tvö risa bílastæði og stækka tjaldstæði og fleira er ekki það sem hinn almenni ferðamaður sækist í.“ „Það hefur engin umræða farið fram um þetta af viti og við viljum einfaldlega að þetta verði stöðvað.“ Bjarni bendir á að fara verði í viðhorfskönnun Skipulagsstofnunar áður en tekin verði endanleg ákvörðun um framkvæmdir. Um 130 þúsund gestir heimsækja Landmannalaugar árlega og þær eru ein af fjölsóttustu perlum hálendisins. Umhverfisstofnun gerir engar athugasemdir Skipulagsstofnun telur einmitt að framkvæmdirnar gætu aukið álag á verndað landsvæði en Umhverfisstofnun gerir engar athugasemdir við uppbygginguna. Í samtali við RÚV segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðstjóri náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun, að núverandi ástand á svæðinu sé ekki boðlegt. Jákvætt væri að færa aðstöðuna og þá lengra frá náttúruperlunni sem Landmannalaugar eru. Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar er sammála því að bæta verði aðstöðuna. „Við bendum samt á að það að byggja upp þessa aðstöðu kunni að leiða til aukins ferðamannastraums, sem geti haft neikvæð áhrif á þessa náttúruperlu. Því verður að huga að stýringu ferðamanna. Þær leiðir sem lagðar eru fram eru ekki endilega til þess fallnar.“ Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar.Vísir/Stöð 2 Nauðsynlegt að ráðast í viðhorfskönnun Í umhverfismatinu sem sveitarfélagið leggur fram er byggt á könnunum sem gefa vísbendingar um afstöðu ferðamanna til aðstöðunnar. Ólafur segir að ráðast verði í viðhorfskönnun með tilliti til umræddra áforma. „Þau gögn voru ekki lögð fram í umhverfismatinu og við mælumst til þess að það sé gert núna, samhliða því að þessir valkostir verði mótaðir nánar. Þetta verði undirbyggt með könnun sem þessari.“ „Þegar við leggjum fram álit um mat á umhverfisáhrifum, með okkar tilmælum, þá ber sveitarstjórn að taka rökstudda afstöðu til þess sem við leggjum fram þar. Þessi tilmæli eru ekki bindandi fyrir framkvæmdaleyfisveitingu heldur verður sveitarfélagið að taka afstöðu áður en þau halda áfram með verkefnið,“ segir Ólafur Árnason.
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Skipulag Umhverfismál Sprengisandur Tengdar fréttir Ekki klefar heldur snagar: „Þetta er bara fyrsti áfangi framkvæmda“ Framkvæmdir sem hafnar eru í Landmannalaugum eru fyrsti áfangi í heildar endurbótum á Landmannalaugasvæðinu, byggja á verðlaunatillögu VA arkitekta og Landmótunar frá 2014 og munu að endingu falla einstaklega vel að umhverfinu. 19. júlí 2023 14:14 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13. janúar 2017 07:00 „Það er allt heimskulegt við þetta“ Nýir búningsklefar sem verið er að smíða í Landmannalaugum hafa vakið töluverða athygli. Karen Kjartansdóttir almannatengill segir klefana gera fátt annað en að skyggja á útsýnið til fjalla og þar að auki veita spéhræddum lítið skjól. 18. júlí 2023 21:22 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Ekki klefar heldur snagar: „Þetta er bara fyrsti áfangi framkvæmda“ Framkvæmdir sem hafnar eru í Landmannalaugum eru fyrsti áfangi í heildar endurbótum á Landmannalaugasvæðinu, byggja á verðlaunatillögu VA arkitekta og Landmótunar frá 2014 og munu að endingu falla einstaklega vel að umhverfinu. 19. júlí 2023 14:14
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13. janúar 2017 07:00
„Það er allt heimskulegt við þetta“ Nýir búningsklefar sem verið er að smíða í Landmannalaugum hafa vakið töluverða athygli. Karen Kjartansdóttir almannatengill segir klefana gera fátt annað en að skyggja á útsýnið til fjalla og þar að auki veita spéhræddum lítið skjól. 18. júlí 2023 21:22