Missti þrjá fjölskyldumeðlimi á síðustu vikum en fór ekki heim af HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 16:30 Thembi Kgatlana fagnar sögulegum sigri Suður Afríku og framundan er leikur í sextán liða úrslitum. Getty/Lars Baron Thembi Kgatlana tryggði Suður-Afríku sæti í sextán liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta með því að skora sigurmarkið í 3-2 sigri á Ítalíu í dag. Markið hennar þýddi að Ítalir sátu eftir og Suður Afríka spilar í útsláttarkeppninni í fyrsta sinn í sögunni. Kgatlana lagði einnig upp markið sem kom suður-afríska liðinu í 2-1 í leiknum. Sigurmarkið kom hins vegar ekki fyrr en í uppbótatíma leiksins. Suður Afríka spilar á móti Hollandi í sextán liða úrslitunum. No. 54 ranked South Africa celebrate reaching the #FIFAWWC last 16 for the first time pic.twitter.com/qxpKTXjnjO— B/R Football (@brfootball) August 2, 2023 „Ég er bara í svo mikilli geðshræringu,“ sagði Thembi Kgatlana eftir leikinn en hún spilar með Racing Louisville í bandarísku deildinni. „Á síðustu þremur vikum hef ég misst þrjá fjölskyldumeðlimi. Ég hefði getað farið heim en ég valdi það að vera áfram með stelpunum mínum vegna þessi hversu mikils virði þetta er fyrir okkur allar,“ sagði Kgatlana en ESPN sagði frá. Hún kom til baka í maí eftir að hafa slitið hásin og misst út tíu mánuði. „Ég kom til baka eftir mjög erfið meiðsli og það skiptir svo miklu máli fyrir mig að vera spila hér fyrir hönd þjóðar minnar og fyrir allar þær stelpur sem vildu vera í mínum sporum. Við skrifum söguna fyrir Suður-Afríku og allar í liðinu eiga þetta skilið,“ sagði Kgatlana. „Í hvert skipti sem ég klæðist þessari treyju þá er ég ekki bara að gera það fyrir mig sjálfa heldur fyrir þær 63 milljónir manna sem eru heima sem sem og alla sem eru hér í Wellington. Það sem við gerðum hér í kvöld. Ég á enn eftir að átta mig á þessu,“ sagði Kgatlana. With her goal against Italy, Thembi Kgatlana joined an elite group of African goalscorers at the #FIFAWWC#HereForHer pic.twitter.com/CLvggpI1pG— SuperSport Football (@SSFootball) August 2, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Markið hennar þýddi að Ítalir sátu eftir og Suður Afríka spilar í útsláttarkeppninni í fyrsta sinn í sögunni. Kgatlana lagði einnig upp markið sem kom suður-afríska liðinu í 2-1 í leiknum. Sigurmarkið kom hins vegar ekki fyrr en í uppbótatíma leiksins. Suður Afríka spilar á móti Hollandi í sextán liða úrslitunum. No. 54 ranked South Africa celebrate reaching the #FIFAWWC last 16 for the first time pic.twitter.com/qxpKTXjnjO— B/R Football (@brfootball) August 2, 2023 „Ég er bara í svo mikilli geðshræringu,“ sagði Thembi Kgatlana eftir leikinn en hún spilar með Racing Louisville í bandarísku deildinni. „Á síðustu þremur vikum hef ég misst þrjá fjölskyldumeðlimi. Ég hefði getað farið heim en ég valdi það að vera áfram með stelpunum mínum vegna þessi hversu mikils virði þetta er fyrir okkur allar,“ sagði Kgatlana en ESPN sagði frá. Hún kom til baka í maí eftir að hafa slitið hásin og misst út tíu mánuði. „Ég kom til baka eftir mjög erfið meiðsli og það skiptir svo miklu máli fyrir mig að vera spila hér fyrir hönd þjóðar minnar og fyrir allar þær stelpur sem vildu vera í mínum sporum. Við skrifum söguna fyrir Suður-Afríku og allar í liðinu eiga þetta skilið,“ sagði Kgatlana. „Í hvert skipti sem ég klæðist þessari treyju þá er ég ekki bara að gera það fyrir mig sjálfa heldur fyrir þær 63 milljónir manna sem eru heima sem sem og alla sem eru hér í Wellington. Það sem við gerðum hér í kvöld. Ég á enn eftir að átta mig á þessu,“ sagði Kgatlana. With her goal against Italy, Thembi Kgatlana joined an elite group of African goalscorers at the #FIFAWWC#HereForHer pic.twitter.com/CLvggpI1pG— SuperSport Football (@SSFootball) August 2, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira