KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Klaksvík hefur komið öllum á óvart í Meistaradeildinni Vísir/Getty KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira