KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Klaksvík hefur komið öllum á óvart í Meistaradeildinni Vísir/Getty KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Í Færeyjum gerðu liðin markalaust jafntefli. Valgeir Lunddal, leikmaður Häcken, fékk gult spjald. Það var því allt jafnt fyrir seinni leikinn í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Gestirnir frá Færeyjum komust yfir með marki frá Árna Frederiksberg á 17 mínútu. Sænsku meistararnir jöfnuðu sjö mínútum síðar með marki frá Tobias Sana og staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum og Amor Layouni kom heimamönnum yfir þegar þrjár mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Fjörið hélt áfram og Árni Frederiksberg bætti við sínu öðru marki þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu fimm mínútum eftir að Häcken komst yfir. @bkhackenofcl 2-2 @KI_Klaksvik #bkhäcken #koyraKI pic.twitter.com/DmdmM62whL— Matchday Sports Travel (@MatchdayNO) August 2, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken en var tekinn af velli á 70. mínútu fyrir Simon Sandberg. Fleiri urðu mörkin ekki og grípa þurfir til framlengingar. Í þann mund sem fyrri hálfleikur framlengingarinnar var að klárast skoraði Ibrahim Sadiq þriðja mark Häcken. Frederiksberg var ekki búinn að syngja sitt síðasta og gerði sitt þriðja mark og jafnaði leikinn 3-3. Eftir 120 mínútur var staðan jöfn 3-3 og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Klaksvík vann vítaspyrnukeppnina 3-4 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira