Notaði aðgang mömmu sinnar til að veðja á sjálfan sig Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 23:00 Aaron Blom er sparkari í Iowa háskólanum Vísir/Getty Ruðningskappinn og sparkarinn Aaron Blom hefur verið ákærður fyrir að hafa veðjað 170 sinnum virði 4400 dollara áður en hann varð 21 árs. Samkvæmt bandarískum lögum má ekki veðja fyrr en viðkomandi hefur náð 21 árs aldri Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023 Háskólabolti NCAA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira
Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023
Háskólabolti NCAA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Sjá meira