Öfgahægrimenn helsta hryðjuverkaógnin og engin merki um íslamska öfgamenn Eiður Þór Árnason skrifar 3. ágúst 2023 07:48 Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Embætti ríkislögreglustjóra. Vísir/Ívar Öfgahægrimenn eru helsta hryðjuverkaógnin á Íslandi, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns og tilkynningum um einstaklinga sem aðhyllast öfgahægrihyggju farið fjölgandi. Ekki séu merki um íslamska öfgamenn hérlendis. Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi. Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Þetta segir Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið. Heilt yfir sé hryðjuverkaógnin minni á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd og þar hjálpi að færri leiðir séu til að komast inn í landið. Á móti komi að mannekla innan lögreglunnar og skortur á lagaheimildum geri íslensku lögreglunni erfiðara um vik þegar kemur að því að bregðast við hryðjuverkaógn. Helsta ógnin hér á landi séu hægri öfgahópar. „Að okkar mati er hún að einhverju leyti til staðar hér. Við verðum að fylgjast mjög vel með þeirri þróun, en hún er úti um allan heim,“ segir Runólfur í samtali við Morgunblaðið. Fleiri ábendingar berist en áður vegna öfgahægrimanna. Meðal annars frá erlendum samstarfsaðilum um að þeir hafi séð íslenskar tengingar á spjallborðum á netinu þar sem öfgahægrimenn eigi samskipti. Haft er eftir Runólfi að lögreglan hafi aldrei fengið mál inn á sitt borð sem tengist íslömskum öfgamönnum búsettum á Íslandi.
Lögreglumál Lögreglan Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent