Bubbi strandaglópur á Krít Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 22:53 Bubbi Morthens gistir í borginni Chania á Krít í nótt. Getty/Roberto Moiola - Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga eru strandaglópar á eyjunni Krít á Grikklandi eftir að flugferð Icelandair þaðan til Íslands var aflýst vegna tæknibilunar. Meðal þeirra er tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens en ekki liggur fyrir hvenær farþegar komast heim. Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni. Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni.
Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira