Úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við tvö vopnuð rán Eiður Þór Árnason skrifar 6. ágúst 2023 14:21 Maðurinn var úrskurðaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni sem hyggst ekki veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins að svo komnu máli. Fram kom í gær að tveir menn hafi verið handteknir grunaðir um tvö vopnuð rán í Reykjavík og Kópavogi. Óku mennirnir um á vespu og rændu gangandi vegfarendur, að sögn lögreglu. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn tengist meðal annars ránunum sem greint var frá í gær. Hinn maðurinn sem hafi sömuleiðis verið handtekinn í gær hafi verið sleppt lausum í morgun. Ógnað honum með hníf Kona sem býr í hverfi 108 greindi frá því í Facebook-hópi íbúa hverfisins í gær að hún hafi verið á göngu með eiginmanni sínum við Bústaðarveg þegar þau mættu tveimur mönnum á vespu á ógnarhraða. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá aðstoðaryfirlögregluþjóni. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni sem hyggst ekki veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins að svo komnu máli. Fram kom í gær að tveir menn hafi verið handteknir grunaðir um tvö vopnuð rán í Reykjavík og Kópavogi. Óku mennirnir um á vespu og rændu gangandi vegfarendur, að sögn lögreglu. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn tengist meðal annars ránunum sem greint var frá í gær. Hinn maðurinn sem hafi sömuleiðis verið handtekinn í gær hafi verið sleppt lausum í morgun. Ógnað honum með hníf Kona sem býr í hverfi 108 greindi frá því í Facebook-hópi íbúa hverfisins í gær að hún hafi verið á göngu með eiginmanni sínum við Bústaðarveg þegar þau mættu tveimur mönnum á vespu á ógnarhraða. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá aðstoðaryfirlögregluþjóni.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43