Tekur við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2023 12:51 Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Erla Margrét Gunnarsdóttir. Aðsend Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur tekið við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri og þá hefur Erla Margrét Gunnarsdóttir tekið við stöðu kennslustjóra. Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að Sigríður Júlía, sem áður var kennslustjóri, taki við stöðu skólastjóra af Katrínu Maríu Gísladóttur sem gegnt hafi stöðunni í tvö ár. Ennfremur segir að Sigríður Júlía fari samhliða með framkvæmdastjórn nemendagarða Lýðskólans og Skúrinnar samfélagsmiðstöðvar. „Við stöðu kennslustjóra tekur Erla Margrét Gunnarsdóttir. Erla er með meistaragráðu í skipulagsfræðum frá Frankfurt og BS gráðu í byggingartæknifræði frá HR. Hún hefur áður unnið að verkefnastjórn í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og kennslu við Landbúnaðarháskólann ásamt því að vinna að kvikmyndagerð og leiðsögn. Hún er núna vagnstjóri á Vagninum á Flateyri og þekkir skólann og þorpið vel, enda dvalist á Flateyri undanfarin sumur. Erla Margrét var framkvæmdastjóri Steinsteypufélags Íslands. Auk Sigríðar Júlíu og Erlu Margrétar er Margeir Haraldsson verkefnisstjóri í hópi fastra starfsmanna við Lýðskólann. Stjórn og starfsfólk Lýðskólans þakkar Katrínu Maríu fyrir gott og gefandi samstarf, óskar Sigríði Júlíu til hamingju með nýja stöðu og býður Erlu Margréti hjartanlega velkomna til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að Sigríður Júlía, sem áður var kennslustjóri, taki við stöðu skólastjóra af Katrínu Maríu Gísladóttur sem gegnt hafi stöðunni í tvö ár. Ennfremur segir að Sigríður Júlía fari samhliða með framkvæmdastjórn nemendagarða Lýðskólans og Skúrinnar samfélagsmiðstöðvar. „Við stöðu kennslustjóra tekur Erla Margrét Gunnarsdóttir. Erla er með meistaragráðu í skipulagsfræðum frá Frankfurt og BS gráðu í byggingartæknifræði frá HR. Hún hefur áður unnið að verkefnastjórn í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og kennslu við Landbúnaðarháskólann ásamt því að vinna að kvikmyndagerð og leiðsögn. Hún er núna vagnstjóri á Vagninum á Flateyri og þekkir skólann og þorpið vel, enda dvalist á Flateyri undanfarin sumur. Erla Margrét var framkvæmdastjóri Steinsteypufélags Íslands. Auk Sigríðar Júlíu og Erlu Margrétar er Margeir Haraldsson verkefnisstjóri í hópi fastra starfsmanna við Lýðskólann. Stjórn og starfsfólk Lýðskólans þakkar Katrínu Maríu fyrir gott og gefandi samstarf, óskar Sigríði Júlíu til hamingju með nýja stöðu og býður Erlu Margréti hjartanlega velkomna til starfa í haust,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira