Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er lögreglan ekki á vettvangi í göngunum.
Ekki hefur náðst í Vegagerðina vegna málsins.
Hvalfjarðargöngin voru lokuð í tvo og hálfan tíma í morgun vegna bilaðs bíls. Umferð er nú hleypt í gegnum göngin til skiptis.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er lögreglan ekki á vettvangi í göngunum.
Ekki hefur náðst í Vegagerðina vegna málsins.