Tveir af bestu glímumönnum heims miðla reynslu sinni í Mjölni Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 16:30 Craig Jones (lengst til hægri) er ekki bara einn besti glímumaður heims. Hann er einnig einn af þjálfurum UFC meistarans Alexander Volkanovski Vísir/Getty Glímukapparnir Craig Jones og Lachan Giles eru um þessar mundir með BJJ æfingabúðir í Mjölni. Ástralarnir eru hér með viku æfingabúðir sem hófust í dag, mánudag, og klárast á föstudaginn. Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira
Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty
MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða