Lenti í óhagstæðum straumum og marglyttuveislu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:12 Sigurgeir kláraði sundið rúmlega 21 í gærkvöldi eftir fjóra og hálfan tíma í sjónum. Þráinn Kolbeinsson Sjósundsgarpurinn Sigurgeir Svanbergsson kláraði Grettissundið í gærkvöldi. Sundið var erfitt því að straumar voru óhagsstæðir og marglyttur úti um allt. „Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson Skagafjörður Sjósund Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Sjá meira
„Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson
Skagafjörður Sjósund Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Sjá meira