Erlendum ríkisborgurum fjölgað um tíu prósent frá desember Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 09:46 Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 6.665 á síðustu átta mánuðum. Það er rúmlega tíu prósenta fjölgun. Vísir/Vilhelm Erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi voru 71.250 þann 1. ágúst síðastliðinn. Þeim fjölgaði um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3 prósent. Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um helming á tímabilinu. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði. Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár. Þá segir að á sama tímabili hafi íslenskum ríkisborgurum fjölgað um 1.444 einstaklinga eða 0,4 prósent. Hlutfall erlendra ríkisborgara af íbúum er 18,03 prósent samkvæmt Þjóðskrá. Fjölmennastir eru pólskir ríkisborgarar sem eru 25.165 en þeim fjölgaði á sama tímabili um 1.869 einstaklinga eða átta prósent. Þar á eftir koma Litháar og Rúmenar. Hér má sjá hvert hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborga er af heildarfjölda íbúa.Þjóðskrá Úkraínskum ríkisborgurm fjölgað um helming Úkraínskum ríkisborgurum hefur fjölgað um 50,9 prósent frá 1. desember 2022. Í byrjun ágústmánaðar voru alls 3.419 úkraínskir ríkisborgarar skráðir til heimilis á Íslandi samkvæmt Þjóðskrá. Það er fjölgun um 1.154 einstaklinga á tímabilinu. Sömuleiðis segir að umtalsverð fjölgun hafi orðið á ríkisborgurum frá Palestínu. Þeim fjölgaði um 134 einstaklinga, eða um 43,2%, og eru nú 444 einstaklingar með palestínskt ríkisfang búsettir hér á landi. Hægt er að skoða töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. ágúst 2023 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2022. Þar sést til dæmis að hundrað prósent fækkun hefur orðið á íbúum með líberískt ríkisfang. Þeir voru fimm en eru núna núll. Í júlí var greint frá því að íbúum með erlent ríkisfang hefði fjölgað um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 til 1. júlí 2023. Miðað við það hefur íbúum með erlent ríkisfang hér á landi fjölgað um 943 á undanförnum mánuði.
Innflytjendamál Mannfjöldi Tengdar fréttir Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um níu prósent frá í desember Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár. Erlendir ríkisborgarar eru nú um 18 prósent landsmanna og hefur hlutfallið aukist að um rúmt prósent á ári undanfarin fimm ár. 13. júlí 2023 10:46