Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 15:00 Ensku landsliðskonurnar Ellie Roebuck og Chloe Kelly á leiðinni út á æfingu fyrir undanúrslitaleikinn á móti Ástralíu. Getty/Naomi Baker Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira