Ráðist á Birgittu og Enok með hníf, hamri og piparúða á Dalvegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 22:51 Birgitta og Enok voru stödd á bílaplaninu við Vínbúðina á Dalvegi þegar ráðist var á þau. Tveir menn réðust á Enok Vatnar Jónsson þar sem hann var staddur á bílaplani við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi um sjöleytið í kvöld ásamt kærustunni sinni Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. DV greindi fyrst frá en Vísir greindi fyrr í kvöld frá því að lögregla hefði verið kölluð á vettvang bílaplansins vegna slagsmála. Þá var einn sjúkrabíll jafnframt kallaður á vettvang en það var viðskiptavinur ÁTVR sem hringdi á lögregluna. Í umfjöllun DV segir að barefli hafi meðal annars farið á loft. Birgitta Líf hafi forðað sér til hliðar og fylgst skelfd með árásinni. Fyrr í vikunni var greint frá því að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman. Birgitta Líf vildi ekki tjá sig um málið við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis voru gerendur með hníf, piparúða og hamar og þekktu Birgitta og Enok ekki deili á þeim. Vitni að árásinni stigu inn í svo að enginn særðist. Lögreglan var fljót á vettvang og hafði hendur í hári þeirra. Þá vitnar DV í færslu Birgittu af Instagram. Þar þakkar hún fyrir kveðjur sem parinu hefur borist. Kveðst hún þakklát fyrir að lögreglan hafi verið fljót á staðinn og að gerendur hafi verið færðir í fangaklefa. Áður hefur komið fram í dagbók lögreglu að tveir hafi verið færðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
DV greindi fyrst frá en Vísir greindi fyrr í kvöld frá því að lögregla hefði verið kölluð á vettvang bílaplansins vegna slagsmála. Þá var einn sjúkrabíll jafnframt kallaður á vettvang en það var viðskiptavinur ÁTVR sem hringdi á lögregluna. Í umfjöllun DV segir að barefli hafi meðal annars farið á loft. Birgitta Líf hafi forðað sér til hliðar og fylgst skelfd með árásinni. Fyrr í vikunni var greint frá því að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman. Birgitta Líf vildi ekki tjá sig um málið við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis voru gerendur með hníf, piparúða og hamar og þekktu Birgitta og Enok ekki deili á þeim. Vitni að árásinni stigu inn í svo að enginn særðist. Lögreglan var fljót á vettvang og hafði hendur í hári þeirra. Þá vitnar DV í færslu Birgittu af Instagram. Þar þakkar hún fyrir kveðjur sem parinu hefur borist. Kveðst hún þakklát fyrir að lögreglan hafi verið fljót á staðinn og að gerendur hafi verið færðir í fangaklefa. Áður hefur komið fram í dagbók lögreglu að tveir hafi verið færðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent