„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:30 Sarina Wiegman gengur framhjá heimsmeistarabikarnum með silfurmedalíuna um hálsinn. Maddie Meyer - FIFA/FIFA via Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. „Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira
„Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira