„Það var allt betra í seinni hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2023 21:45 Ómar Ingi Guðmundsson var svekktur með að hafa fengið á sig jöfnunarmark á 90 mínútu Vísir/Hulda Margrét HK og FH gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum. HK komst yfir á 87. mínútu en gestirnir jöfnuðu þremur mínútum síðar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var því afar svekktur að hafa ekki fengið þrjú stig. „Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum. HK Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira
„Við erum klárlega svekktir með að hafa ekki náð að vinna leikinn. Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik. Við vorum ekki að treysta hvor öðrum fyrir boltanum og varnarleiknum,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson eftir leik. FH komst yfir á 13. mínútu og Ómari fannst sínir menn vera klaufar í markinu. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim allt of mikinn tíma á boltann. Við eigum stóran þátt í því hvernig markið sem þeir skora verður til og við vorum búnir að tala um það að það kæmu tímabil þar sem þeir myndu sækja á okkur og við þyrftum ekki að láta það fara í taugarnar á okkur heldur leysa það en við gáfum þeim tækifæri til þess að komast yfir og þeir tóku það.“ Ómar var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem HK fóru að komast í betri færi og Anton Søjberg skoraði tvö mörk. „Mér fannst andinn vera allt annar í seinni hálfleik. Við vorum líkari því sem við viljum gera og við gerðum vel og vorum fljótari til baka og spiluðum betri vörn. Það var allt betra í seinni hálfleik og það var það sem kom okkur yfir á endanum.“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði FH-ingum stig þegar hann jafnaði leikinn á 90. mínútu. Ómar var því afar svekktur að hafa fengið á sig jöfnunarmark. „Þetta var ógeðslega svekkjandi. Strax eftir leikinn þá var bara hrikalega svekkjandi að hafa fengið þetta jöfnunarmark á sig af því að við ætluðum að vinna þennan leik,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson að lokum.
HK Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira