Grindavík skoraði sjö og felldi Ægi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2023 22:46 Njarðvík og Grindavík unnu örugga sigra í kvöld. Njarðvík Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Þá vann Fylkir 3-2 sigur á Fram í Lengjudeild kvenna. Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Í Grindavík voru Ægismenn í heimsókn og snemma var ljóst að heimamenn myndu hirða öll þrjú stigin. Kristófer Konráðsson skoraði eftir stundarfjórðung og tíu mínútum síðar bætti Dagur Ingi Hammer Gunnarsson við marki, staðan 2-0 í hálfleik. Dagur Ingi bætti við þriðja marki Grindavíkur í upphafi síðari hálfleiks og Óskar Örn Hauksson því fjórða aðeins mínútu síðar. Brynjólfur Þór Eyþórsson minnkaði muninn fyrir gestina en Edi Horvat kom Grindavík í 5-1. Dimitrije Cokic minnkaði muninn í 5-2 áður en Dagur Austman og Edi Horvat skoraðu tvö fyrir Grindavík, lokatölur 7-2. Hlynur Sævar Jónsson skoraði eina mark ÍA í 1-0 sigri á Selfyssingum. Arnleifur Hjörleifsson fékk að líta rauða spjaldið í liði Skagamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks en gestunum tókst ekki að nýta liðsmuninn. Njarðvík sótti þrjú stig á Akureyri. Rafael Victor, Gísli Maritn Sigurðsson og Oliver Keelart með mörkin. Þá gerðu Grótta og Þróttur R. jafntefli í leik þar sem gestirnir enduðu í raun á að nota þrjá markverði þar sem aðalmarkvörður liðsins meiddist í upphitun. Markvörður Þróttar meiðist í upphitun og varamarkvörðurinn meiðist eftir 7 mínútur og er borinn af velli. Markvörður 2. flokks kallaður til, nýmættur á Nesið og beint í markið #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) August 25, 2023 Kristófer Orri Pétursson skoraði bæði mörk Gróttu á meðan Hlynur Þórhallsson og Jörgen Pettersen skoruðu mörk Þróttar. ÍA er nú jafnt toppliði Aftureldingar með 40 stig en Mosfellingar eiga leik til góða. Grindavík er í 6. sæti með 25 stig, Þór Ak. er sæti neðar með 24 stig, þar á eftir kemur Grótta með 23 líkt og Njarðvík sem er með verri markatölu. Þróttur er í 10. sæti með 20 stig, Selfoss þar fyrir neðan með jafn mörg stig en verri markatölu á meðan Ægir er með 9 stig á botninum. Í Lengjudeild kvenna nældi Fylkir í mikilvæg þrjú stig með 3-2 útisigri á Fram. Guðrún Karítas Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristinsdóttir og Tinna Harðardóttir með mörk Fylkis á meðan Þórey Björk Eyþórsdóttir og Breukelen Woodard skoruðu fyrir Fram. Fylkir er í 2. sæti með 32 stig, líkt og HK en betri markatölu. Fram er í 7. sæti með 18 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindavík vann Ægi 7-2 og felldi liðið þar með niður í 2. deild. Njarðvík vann Þór Akureyri 3-0, ÍA vann Selfoss 1-0 og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík. Í Grindavík voru Ægismenn í heimsókn og snemma var ljóst að heimamenn myndu hirða öll þrjú stigin. Kristófer Konráðsson skoraði eftir stundarfjórðung og tíu mínútum síðar bætti Dagur Ingi Hammer Gunnarsson við marki, staðan 2-0 í hálfleik. Dagur Ingi bætti við þriðja marki Grindavíkur í upphafi síðari hálfleiks og Óskar Örn Hauksson því fjórða aðeins mínútu síðar. Brynjólfur Þór Eyþórsson minnkaði muninn fyrir gestina en Edi Horvat kom Grindavík í 5-1. Dimitrije Cokic minnkaði muninn í 5-2 áður en Dagur Austman og Edi Horvat skoraðu tvö fyrir Grindavík, lokatölur 7-2. Hlynur Sævar Jónsson skoraði eina mark ÍA í 1-0 sigri á Selfyssingum. Arnleifur Hjörleifsson fékk að líta rauða spjaldið í liði Skagamanna þegar tíu mínútur lifðu leiks en gestunum tókst ekki að nýta liðsmuninn. Njarðvík sótti þrjú stig á Akureyri. Rafael Victor, Gísli Maritn Sigurðsson og Oliver Keelart með mörkin. Þá gerðu Grótta og Þróttur R. jafntefli í leik þar sem gestirnir enduðu í raun á að nota þrjá markverði þar sem aðalmarkvörður liðsins meiddist í upphitun. Markvörður Þróttar meiðist í upphitun og varamarkvörðurinn meiðist eftir 7 mínútur og er borinn af velli. Markvörður 2. flokks kallaður til, nýmættur á Nesið og beint í markið #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) August 25, 2023 Kristófer Orri Pétursson skoraði bæði mörk Gróttu á meðan Hlynur Þórhallsson og Jörgen Pettersen skoruðu mörk Þróttar. ÍA er nú jafnt toppliði Aftureldingar með 40 stig en Mosfellingar eiga leik til góða. Grindavík er í 6. sæti með 25 stig, Þór Ak. er sæti neðar með 24 stig, þar á eftir kemur Grótta með 23 líkt og Njarðvík sem er með verri markatölu. Þróttur er í 10. sæti með 20 stig, Selfoss þar fyrir neðan með jafn mörg stig en verri markatölu á meðan Ægir er með 9 stig á botninum. Í Lengjudeild kvenna nældi Fylkir í mikilvæg þrjú stig með 3-2 útisigri á Fram. Guðrún Karítas Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristinsdóttir og Tinna Harðardóttir með mörk Fylkis á meðan Þórey Björk Eyþórsdóttir og Breukelen Woodard skoruðu fyrir Fram. Fylkir er í 2. sæti með 32 stig, líkt og HK en betri markatölu. Fram er í 7. sæti með 18 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira