Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 11:30 Marc Cucurella er á óskalistanum hjá United Vísir/Getty Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00