Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 13:13 Fjölskylda Sofiu með Guðna forseta á tröppum Bessastaða. Valda Nicola Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“ Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“
Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira