Réði mömmu sína og pabba í vinnu á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2023 20:31 Benjamín ásamt foreldrum sínum þeim Justyna Ondycz og Mikolaj Ondycz, sem hann réði til starfa á staðnum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýr veitingastaður í nýrri þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi hefur vakið mikla athygli því veitingamaðurinn, sem á staðinn er aðeins tuttugu ára gamall. Hann er með tvo starfsmenn í vinnu en það eru mamma hans og pabbi. Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira