Veður fer batnandi eftir óveður helgarinnar Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2023 07:17 Á morgun fer aftur að blása á vestanverðu landinu. Vísir/Vilhelm Veður fer batnandi í dag eftir að mikið hvassviðri og skúrahryðjur herjuðu á landsmenn um liðna helgi. Spáð er suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu og að það dragi smám saman úr skúrunum þannig að lítið sem ekkert eftir af þeim seinnipartinn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í norðausturfjórðungi landsins ætti að haldast bjart veður og þar verði jafnframt hlýjast, eða um sextán stig þegar best lætur. „Á morgun fer aftur að blása á vestanverðu landinu, það má búast við sunnan strekkingi þar með skýjuðu veðri og að það fari að rigna sídegis. Á austurhelmingi landsins verður hægari suðlæg átt, þurrt og bjart að veður og hiti allt að 19 stig, t.d. á Héraði eða í Þingeyjarsýslum. Heilt yfir virðist vikan sem nú er að hefjast ætla að einkennast af suðlægum áttum með vætu, en lengst af þurrt norðaustantil á landinu og nokkuð hlýtt í veðri þar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s á vestanverðu landinu, skýjað og rigning með köflum þar síðdegis. Hiti 9 til 13 stig. Suðvestan 3-10 á austurhelmingi landsins með þurru og björtu veðri og hita að 18 stigum. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 og víða vætusamt, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og rigning með köflum víða um land. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag og laugardag: Sunnan- og suðvestanátt og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt á norðaustanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt með vætu í flestum landshlutum. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í norðausturfjórðungi landsins ætti að haldast bjart veður og þar verði jafnframt hlýjast, eða um sextán stig þegar best lætur. „Á morgun fer aftur að blása á vestanverðu landinu, það má búast við sunnan strekkingi þar með skýjuðu veðri og að það fari að rigna sídegis. Á austurhelmingi landsins verður hægari suðlæg átt, þurrt og bjart að veður og hiti allt að 19 stig, t.d. á Héraði eða í Þingeyjarsýslum. Heilt yfir virðist vikan sem nú er að hefjast ætla að einkennast af suðlægum áttum með vætu, en lengst af þurrt norðaustantil á landinu og nokkuð hlýtt í veðri þar,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s á vestanverðu landinu, skýjað og rigning með köflum þar síðdegis. Hiti 9 til 13 stig. Suðvestan 3-10 á austurhelmingi landsins með þurru og björtu veðri og hita að 18 stigum. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 og víða vætusamt, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og rigning með köflum víða um land. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag og laugardag: Sunnan- og suðvestanátt og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt á norðaustanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt með vætu í flestum landshlutum. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira