Rússar og Hvítrússar fá að taka þátt undir hlutlausum fána Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 12:31 Rússneskir og hvít-rússneskir sundkappar geta tekið þátt í keppnum á vegum alþjóðasundsambandsins undir hlutlausum fána. Hér er Rússinn Martin Malyutin eftir að hann kom í mark í 200 metra skriðsundi á EM 2021. Andrea Staccioli/Insidefoto/LightRocket via Getty Images Alþjóðasundsambandið hefur gefið grænt ljós á það að Rússneskir og hvítrússneskir sundkappar fái að snúa aftur í alþjóðlegar keppnir á vegum sambandsins undir hlutlausum fána. Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum. Sund Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum.
Sund Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira