Kínverjar auka hernaðarlegan viðbúnað við Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2023 07:23 Taívanar fylgjast með herflugvél í lágflugi. epa/Ritchie B. Tongo Kínverjar hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað umhverfis Taívan eftir að herskipum frá Bandaríkjunum og Kanada var siglt um Taívan-sund á laugardag. Á fjórða tug herflugvéla og í kringum tuttugu herskip hafa farið um svæðið síðasta sólahring. Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam. Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Sjá meira
Opinberir fjölmiðlar í Kína ásökuðu Bandaríkjamenn um helgina um að „hnykkla vöðvana í dyragætt Kína“ og vöruðu við því að þolinmæði Kínverja væru takmörk sett. Þá væru Bandaríkjamenn að storka örlögunum með því að sigla um hafsvæði Kína, þar sem það yki líkurnar á beinum átökum. Xi Jinping, leiðtogi Kína, heimsótti kínverska herstöð á dögunum og sagði mikilvægt að efla hernaðarviðbúnað Kína. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði hins vegar í opinberri heimsókn til Víetnam um helgina að aðgerðir Bandaríkjamanna í utanríkismálum miðuðu ekki að því að einangra Kína heldur að stuðla að stöðugleika. Sagði hann menn fasta í kaldastríðshugsun; hann vildi sjá Kínverjum ganga vel efnahagslega séð en á sama tíma þyrftu þeir að fara að sömu reglum og aðrir. Samkvæmt erlendum miðlum hafa aukin tengsl Bandaríkjanna og Víetnam hins vegar farið fyrir brjóstið á stjórnvöldum í Kína, sem hafa löngum verið mikilvægasti bandamaður Víetnam.
Kína Taívan Bandaríkin Kanada Suður-Kínahaf Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Sjá meira