„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2023 08:01 Finnur Ingi er hættur í handbolta eftir 19 ára feril í meistaraflokki. Vísir/sigurjón Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“ Handbolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af ölum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“
Handbolti Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af ölum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira