Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 17:46 Jennifer Hermoso er tilnefnd sem besti leikmaður ársins. Jaime Lopez/Jam Media/Getty Images FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Fótbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Fótbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti