Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 07:02 Elvar Árni fer í flugferð. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira