Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 07:02 Elvar Árni fer í flugferð. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn