Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 08:30 Frank Schmidt fagnaði 16 ára þjálfaraafmælinu með því að vinna fyrsta sigur Heidenheim í efstu deild frá upphafi. Sebastian Widmann/Getty Images Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni. Ævintýri Heidenheim og Schmidt hófst árið 2007 þegar hann tók við liðinu. Þá var Heidenheim í fimmtu efstu deild Þýskalands og draumurinn um að spila í efstu deild því fjarlægur. Eftir að hafa farið upp um fjórar deildir á þessum 16 árum er liðið þó mætt í efstu deild. Fyrsti sigur Heidenheim í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni varð í gær staðreynd er liðið vann 4-2 sigur gegn Werder Bremen í leik þar sem Eren Dinkci skoraði tvívegis, en hann er á láni hjá Heidenheim frá einmitt Werder Bremen. Það sem gerir sigurinn enn merkilegri fyrir þjálfarann Schmidt er að hann kom einmitt á 16 ára afmæli hans sem þjálfari liðsins. Það þýðir að hann er orðinn sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans og bætti þar með með met Volker Finke sem stýrði Freiburg í 15 ár og 364 daga frá 1. júlí 1991 til 30. júní 2007. Heidenheim manager Frank Schmidt is set to become the longest-serving coach in German football history this weekend!After taking charge of the team in 2007, he is now approaching his 591st game across 16 unbroken years at the helm as his side face Werder Bremen on Sunday! #HDH pic.twitter.com/6c1pLoQjaj— Bundesliga First Touch (@BLFirstTouch) September 15, 2023 Þessi 49 ára gamli þjálfari var fyrirliði félagsins undir lok leikmannaferils síns sem lauk árið 2007. Hann varð svo aðstoðarþjálfari liðsins að ferlinum loknum, en tók við starfinu af Dieter Markle þann 17. september 2007. Undir stjórn Schmidt hefur Heidenheim komist upp um fjórar deildir og leikið 591 leik. Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Ævintýri Heidenheim og Schmidt hófst árið 2007 þegar hann tók við liðinu. Þá var Heidenheim í fimmtu efstu deild Þýskalands og draumurinn um að spila í efstu deild því fjarlægur. Eftir að hafa farið upp um fjórar deildir á þessum 16 árum er liðið þó mætt í efstu deild. Fyrsti sigur Heidenheim í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni varð í gær staðreynd er liðið vann 4-2 sigur gegn Werder Bremen í leik þar sem Eren Dinkci skoraði tvívegis, en hann er á láni hjá Heidenheim frá einmitt Werder Bremen. Það sem gerir sigurinn enn merkilegri fyrir þjálfarann Schmidt er að hann kom einmitt á 16 ára afmæli hans sem þjálfari liðsins. Það þýðir að hann er orðinn sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans og bætti þar með með met Volker Finke sem stýrði Freiburg í 15 ár og 364 daga frá 1. júlí 1991 til 30. júní 2007. Heidenheim manager Frank Schmidt is set to become the longest-serving coach in German football history this weekend!After taking charge of the team in 2007, he is now approaching his 591st game across 16 unbroken years at the helm as his side face Werder Bremen on Sunday! #HDH pic.twitter.com/6c1pLoQjaj— Bundesliga First Touch (@BLFirstTouch) September 15, 2023 Þessi 49 ára gamli þjálfari var fyrirliði félagsins undir lok leikmannaferils síns sem lauk árið 2007. Hann varð svo aðstoðarþjálfari liðsins að ferlinum loknum, en tók við starfinu af Dieter Markle þann 17. september 2007. Undir stjórn Schmidt hefur Heidenheim komist upp um fjórar deildir og leikið 591 leik.
Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira