Segist aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 08:31 Erik ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United eiga erfitt verkefni fyrir hönsum gegn Bayern München í kvöld. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að langur meiðslaliðsti hafi gert það að verkum að hann hafi aldrei hafa getað stillt upp sínu besta byrjunarliði. United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
United sækir Bayern München heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en liðið er án tólf aðalliðsleikmanna sem flestir eru frá vegna meiðsla. Þar á meðal eru Raphael Varane, Mason Mount og Harry Maguire, en enginn þeirra ferðaðist með liðinu til München í vikunni. „Það er alltaf eitthvað, en við verðum bara að finna lausnir á því,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég held að ég hafi aldrei stillt upp okkar besta byrjunarliði, en svona er fótboltinn. Þú verður að finna lausnir. Ég elska að vera í svona stöðu þar sem þú þarft að vita hvað þú átt að gera og einbeita þér að verkefninu.“ Þá eru þeir Antony og Jadon Sancho ekki með liðinu af öðrum ástæðum en vegna meiðsla. Antony var á dögunum sakaður um heimilisofbeldi í garð kærustu sinnar og Sancho hefur ekki æft með liðinu undanfarið eftir að honum og Ten Hag lenti saman. Gengi Manchester United á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska til þessa og liðið situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sex stig eftir fimm umferðir. United á því erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar liðið heimsækir þýska stórveldið Bayern München í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikur Bayern München og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira