Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglu fyrir daginn. Vísir greindi frá því í dag að lík ungrar konu hefði fundist í sjónum við smábátahöfnina við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn í morgun. Lögreglu hafi borist tilkynning um málið á tíunda tímanum.
Ekki talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti
Árni Sæberg skrifar

Í morgunsárið var tilkynnt um líkfund í Reykjarvíkurhöfn. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.