Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 09:01 Damian Lillard er greinilega ekki óvanur því að vera hissa Vísir/Getty Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“ NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00