Mannskæð skyndiflóð á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 09:04 Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. AP/Prakash Adhikari Minnst fjórtán eru látnir og rúmlega hundrað er saknað vegna skyndiflóða á norðanverður Indlandi. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og hafa björgunarsveitir staðið í ströngu frá því í gærmorgun. Rúmlega tvö þúsund manns hefur verið bjargað undan flóðunum. Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar. Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar.
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira