Hægt verður að fylgjast með dagskrá ráðstefnunnar í dag í beinu streymi í spilara að neðan, en Fida Abu Libdeh, formaður FKA Suðurnes og stofnandi og framkvæmdsstýra GeoSilica, mun flytja sérstakt opnunarávarp sem hefst klukkan 14:20.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Dagskrá
Föstudagur 6. október kl. 14-17 í Hljómahöll Reykjanesbæ
- 14:00 Húsið opnar – fordrykkur, rölt á milli kynningarbása og tengslatími
- 14:20 Opnunarinnlegg frá FKA Suðurnes. Kraftur Kvenna: Fida Abu Libdeh – Formaður FKA Suðurnes – Stofnandi og framkvæmdsstýra GeoSilica
- 14:50 Krafturinn innra með þér: Hanna Lilja Oddgeirsdóttir – Læknir, framkvæmdastjóri lækninga og stofnandi Gynamedica
- 15:10 Samfélag í krafti fjölbreytileikans: Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir – verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ
- 15:30 Gæðastund, léttar veitingar og kynningarbásar.
- 16:00 Kraftaverk á hverjum degi: Guðfinna Bjarnadóttir – Framkvæmdarstjóri LC ráðgjafarar, fyrrverandi rektor Háskóla Reykjavíkur og fyrrverandi alþingiskona. Guðfinna fékk þakkarviðurkenningu FKA 2023.
- 16:20 Aðeins færri fávitar: Sólborg Guðbrandsdóttir, rithöfundur, tónlistakona og brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna
- 16:40 Dagskrárlok