„Við erum í stríði“ Jón Þór Stefánsson skrifar 7. október 2023 09:36 Ófremdarástand ríkir nú í Ísrael, enda segir forsætisráðherran landið eiga í stríði. EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir stríði í kjölfar eldflaugaárása Hamas-samtakanna gegn Ísrael. „Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
„Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA
Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira